Hvað er líkamsvirðing?

Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkamann okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta á hann og bera virðingu fyrir því hvað hann er vitur, sterkur og duglegur. Við reynum ekki að breyta honum eða sigra hann. Líkaminn er ekki vandamál sem ber að laga eða óvinur sem þarf að sigra. Við eigum eftir að búa í líkamanum okkar alla ævi. Það er skiptir miklu máli að okkur líði vel þar. En til þess að allir hafi jöfn tækifæri til að líða vel í eigin skinni þarf að skapa umhverfi þar sem allir líkamar eru velkomnir. Það er grundvallaratriði.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s