0

Velkomin!

Þessari síðu er ætlað að fylgja eftir bókinni “Kroppurinn er kraftaverk – líkamsvirðing fyrir börn”. Hér er að finna upplýsingar og fróðleik um hvernig hægt er að styðja við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar.